Sjálfstæðisfélögin Breiðholti

02. apríl 2015 | Fréttir

Páskaeggjaleit 4. apríl 2015

Páskaeggjaleit í Elliðaárdalnum, við gömlu Rafveitustöðina, laugardaginn 4. apríl kl. 13:00

Júlíus Vífill Ingvarsson ræsir keppnina.

Marta Guðjónsdóttir stýrir húlahoppkeppni.

25. maí 2014 | Fréttir

Íslendingar af erlendum uppruna 28. maí

Íslendingum af erlendum uppruna er boðið í súpu og léttar veitingar að Álfabakka 14a, 3. hæð

miðvikudag 28. maí kl. 19:00 til 21:00

22. maí 2014 | Fréttir

Glens og grín í göngugötunni 24. maí

Glens og grín í göngugötunni Mjódd laugardaginn 24. maí kl. 12:30 til 15:00

Grillaðar pylsur og skemmtiatriði

21. maí 2014 | Fréttir

Málefni Neðra-Breiðholts Breiðholtsskóli 22. maí

Opinn fundur um málefni Neðra-Breiðholts í Breiðholtsskóla fimmtudaginn 22. maí kl. 17:30

Kjartan Magnússon er með glærukynningu og svarar fyrirspurnum

Fundur í Breiðholtsskóla fimmtudaginn 22. maí kl. 17:30

Kjartan Magnússon stýrir fundinum

15. maí 2014 | Fréttir

Súpa brauð og skipulagsmál 17. maí

Boðið verður upp á súpu og brauð ásamt salati í kosningamiðstöðinni í Mjódd laugardaginn 17. maí frá kl. 11:00 til 14:00.

Sjálfstæðisfélögin Breiðholti
Mjóddinni
Álfabakka 14a, 3.hæð
Tölvupóstur

  RSS
Ganga í flokkinn
Styrkja flokkinn
www.xd.is